Aðalfundur HÍDÍ var haldinn á föstudagskvöldið síðastliðið.
Fundurinn var haldinn í Harðarbóli Mosfellsbæ og var fundarstjóri Pétur Jökull og fundarritari Berglind Sveinsdóttir. Kosið var í stöðu formanns og meðstjórnenda en Pjetur og Berglind gáfu ekki kost á sér áframhaldandi setu. Ný stjórn er sem hér segir:
Halldór G. Victorsson, formaður
Gísli Geir Gylfason meðstjórnandi og ritari
Ólöf Guðmundsdóttir, meðstjórnandi og gjaldkeri
Varastjórn:
G. Snorri Ólason,
Sigurður Kolbeinsson
Hægt er að nálgast fundargerð aðalfundar hér.
Fundurinn var haldinn í Harðarbóli Mosfellsbæ og var fundarstjóri Pétur Jökull og fundarritari Berglind Sveinsdóttir. Kosið var í stöðu formanns og meðstjórnenda en Pjetur og Berglind gáfu ekki kost á sér áframhaldandi setu. Ný stjórn er sem hér segir:
Halldór G. Victorsson, formaður
Gísli Geir Gylfason meðstjórnandi og ritari
Ólöf Guðmundsdóttir, meðstjórnandi og gjaldkeri
Varastjórn:
G. Snorri Ólason,
Sigurður Kolbeinsson
Hægt er að nálgast fundargerð aðalfundar hér.