Hestaíþróttadómarafélagið
HÍDÍ alltaf online :)
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Skjöl >
      • FEIF >
        • FEIF bannaður búnaður
        • FEIF íþróttakeppni
      • Öll Skjöl
      • Leiðarinn
      • Hóflengd
      • Gæðingaskeið
      • Aðalfundir - gögn
    • Heimavinna
    • Menntun >
      • Haustfundur 2016
      • Endurmenntun 2014 samantekt
      • Keppnisgreinar FIPO 2012 >
        • FIPO 2012 - Lög og reglur um keppni
        • Tölt
        • Slaktaumatölt
        • Fjórgangur
        • Fimmgangur
        • Skeið
      • Myndbönd
    • Stjórn >
      • HÍDÍ LOGIN
    • Reglur félagsins
    • Annað >
      • Lógó
      • Dagatal
      • Tenglar
  • Dómarar virkir
    • Dómarar 2019 virknijan
  • Umsókn um dómsstörf
  • Dómarar á mótum
  • END 2019

F1 - Fimmgangur

1 knapi keppir í einu og má hann raða í hvaða röð hann sýnir atriðin.
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum á sama móti.
Forkeppni:
    Tölt
    Brokk
    Fet
    Stökk
    Skeið
Úrslit:
    Þulur stýrir
    Röð atriða: Tölt, brokk, fet, stökk, 3 sprettir af skeiði

Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.
Knapar koma sér einnig saman um hvaða langhlið sýna skal skeiðið - efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.

F2 - Fimmgangur

2 eða fl. knapar keppa í einu.
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum á sama móti.
Knapi velur upp á hvora hend hann ríður og raðað er í holl eftir því.
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum.
Forkeppni:
    Tölt
    Brokk
    Fet
    Stökk
    Skeið -- einn og einn knapi í einu - sýna má 3 spretti annars 2.
Úrslit:
    Þulur stýrir
    Röð atriða: Tölt, brokk, fet, stökk, 3 sprettir af skeiði

Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.
Knapar koma sér einnig saman um hvaða langhlið sýna skal skeiðið - efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.

Hestaíþróttadómarafélag Íslands

hididomarar@gmail.com
Kennitala: 550212-0640

Áskrift af fréttum

Skráðu inn tölvupóstfang: