Ný lög voru lögð fyrir sem segja til um hvenær héraðsdómari getur sótt um landsdómararéttindi og að lágmarksaldur dómara skuli vera 20 ár. Lögin voru samþykkt samhljóma. Skýrslur og skjöl má nálgast undir skjalasvæði félagsins.
Viljum við þakka öllum þeim sem mættu.
Kv
Stjórn