Tillögum um lagabreytingar og skipulagsmál, sem óskast tekin fyrir á aðalfundi, skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. (senda á hididomarar@gmail.com).
Samkvæmt 7. gr. laga HÍDI skal dagskrá aðalfundar vera eftirfarandi:
1. Formaður setur fundinn
2. Kosinn fundastjóri og fundarritari
3. Skýrsla stjórnar félagsins
4. Lagðir fram reikningar félagsins
5. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir undir atkvæði.
6. Lagðar fram tillögur
7. Afgreiðsla tillagna
8. Ákvörðun félagsgjalda sbr. 9gr.
9. Ákvörðun laun og ferðakostnað dómara sbr. 2gr.
10.Kosning stjórnar og varamenn í stjórn sbr. 8.gr.
11.Önnur mál
12.Fundarslit
Kjósa þarf um formann, ritara og einn í varastjórn þetta árið.
kveðja Stjórn