Aðalfundur HÍDÍ 24.janúar 2014
Nánari upplýsingar um staðsetningu kemur von bráðar, líklegast í sal LH í Laugardalnum eins og oftast áður.
Dagskrá fundar eru hin hefðbundnu aðalfundarstörf samkv. 7.gr laga félagsins.
Endurmenntun 25.janúar 2014
Það er á miklu að taka og nýta þarf daginn vel, Þorgeir mætir til okkar og mun kynna nýja leiðarann sem reikna má með að verði tekinn í notkun árið 2014 og því nauðsynlegt að mæta vel upplagður með athyglina 100%. Það eru heilmiklar breytingar á leiðara og vinnubrögðu sem við þurfum að kynna okkur vel og læra sem fyrst að ná tökum á að nota.
Allar nánar upplýsingar um námskeiðið kemur þegar nær dregur.
Takið þessa 2 daga strax frá og hittumst kát á nýju ári fersk og til í slaginn !!
kær kveðja
Stjórn og fræðslunefnd.