10. janúar aðalfundur HÍDI, haldinn í íþróttamiðstöðinni Laugardal í Reykjavík kl. 20.00
12. janúar, endurmenntun haldin á Selfossi, (VERKÍS, Austurvegii 10, Selfossi) kl. 18.00
19. janúar, endurmenntun haldin í Íþróttamiðstöðinni Laugardal í Reykjavík, kl. 18.00
22. janúar, endurmenntun haldin á Akureyri, Reiðhöllinni/Skeifunni kl. 14.00
Fyrir 10. janúar 2017 þurfa allir dómarar sem ætla að endurnýja réttindin sín að dæma nokkra hesta rafrænt. Lykilorð og frekari upplýsingar verða sendar til dómara í tölvupósti ekki seinna en 30. des.
Kveðja
Stjórn og fræðslunefnd HÍDI.