Stjórnin hefur ákveðið að eitt endurmenntunarnámskeið á 3ja ára tímabili (tímabili réttinda) skuli vera lækkað.
Það er undir hverjum og einum alþjóða dómara um að ákveða hvaða námskeið hann velur á þessu tímabili. Lækkunin (tilboðið) nær yfir námskeiðagjaldið sjálft, mat og drykki en EKKI gistingu, ferðakostnað eða annað sem í boði verður.