Því fleiri dómarar sem sækja um mótin því meiri möguleika fáum við í stjórn HÍDÍ að úthluta á mótin og vanda okkur við val á dómurum.
Á umsóknarforminu má sjá reit neðst þar sem stendur "Annað, ferðakostnaður, óskir eða ábending frá dómara"
NOTIÐ ÞETTA TIL AÐ KOMA YKKAR ÓSKUM Á FRAMFÆRI (alltof lítið notað) !!!
T.D. EF ÞIÐ VITIÐ UM EINHVERN ANNAN DÓMARA SEM SÆKIR UM NÁKVÆMLEGA SAMA MÓT OG ÞIÐ ÓSKIÐ EFTIR AÐ VERA SETT/IR SAMAN Á MÓT ! EF ÞIÐ BJÓÐIÐ YKKUR FRAM SEM YFIRDÓMARA OG JÚ AUÐVITAÐ BARA ALLT SEM YKKUR DETTUR Í HUG!!
Síðasti umsóknardagur fyrir mótin sem haldin eru í MAÍ er 5.maí*
kveðja
Stjórnin
*undantekning Reykjavíkurmót Fáks, búið er að manna það mót.....