Námskeiði verður haldið í Fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6, önnur hæð.
Þeir sem eru búnir staðfesta þátttöku get fylgst með og spurt spurninga á facegroup grúppu námskeiðsins Hér.
Dagskrá
Miðvikudagur 16 ágúst
17:00 Kynning á HÍDÍ og dómarastarfinu
18:00 Lög og reglur
19:00 Matur
19:45 Lög og reglur, frammhald
21:30 Æfingar
Fimmtudagur 17 ágúst
17:00 inngangur á leiðara og eldveggir
19:00 Matur
19:45 Æfingar með leiðara
Föstudagur 18 ágúst
17:00 Samantekt og spurninga
18:00 Bóklegt próf 1 klst.
19:00 Munnlegt próf
Laugardagurinn 19 ágúst
Verklegt próf V1 F1 T1 T2 PP2
Gott er að vera búinn að renna yfir allt lesefni námskeiðsins áður en mætt er. Mikilvægt er að dómarar þekki einnig vel almenna reiðmennsku og líkamsbeitingu hesta á vellinu. Töluvert lesefni er til um það en Knapamerki 1-5 er fín lesning.
Lesefni:
Lög og reglur, útgáfa 2017-1
http://www.lhhestar.is/is/um-lh/log-og-reglur
Leiðari fyrir dómara í hestaíþróttum, útgáfa 2014
http://www.hidi.is/uploads/…/7/5067893/iceguidelines2014.pdf
Listi yfir lögleg mél
http://www.hidi.is/uploads/5/0/6/7/5067893/bannlisti_mars2015_%C3%ADslenska.pdf