Oliver Kubingar (Austurríki)
Sigríður Pjetursdóttir (Island)
Anette Lohrke (Þýskaland)
Beatrix Berg (Þýskaland)
Alexandra Baab (Þýskaland)
Valdimar Auðunsson (Austurríki)
6 dómarar náðu alþjóðadómaraprófi FEIF nú í haust en þau eru:
Oliver Kubingar (Austurríki) Sigríður Pjetursdóttir (Island) Anette Lohrke (Þýskaland) Beatrix Berg (Þýskaland) Alexandra Baab (Þýskaland) Valdimar Auðunsson (Austurríki)
0 Comments
Í haust fór fram alþjóðadómaraprófið á Kronshof og fóru fimm dómarar fyrir hönd Íslands til að þreyta prófið. Af okkar hóp náði Sigríður Pjetursdóttir með glæsibrag og verður hún okkur án efa til sóma í starfi sínu.
Einnig skal tekið fram að annar Íslendingur náði prófinu en það var Valdimar Auðunsson sem búsettur er í Austurríki. Við hjá HÍDÍ viljum óska ykkur til hamingju með réttindin ykkar og óskum ykkur velfarnaðar í starfi. HÍDÍ |
Umsókn um íþróttadómaraMótaskrá LH fyrir 2020Lög og reglur
|