Boðið verður uppá léttar veitingar og hvetjum við alla íþróttadómara að mæta.
Vinsamlegast skrá sig á facebook event þannig að við getum metið áætlaðan fjölda í mat.
Dæmi um spurningar sem verður tekið fyrir:
-Hvernig hefur nýi leiðarinn reynst?
-Er úthlutunarkerfi að virka?
-Hvernig á að hafa næstu endurmenntun?
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja stjórn HÍDÍ