
Könnunin skiptist í tvo hluta. Fyrsti hluti eru farið yfir átta myndbönd og hver gangtegund dæmd fyrir sig. Athugið að röðun gangtegunda er ekki í sömu röð og sýning knapa.
Seinni hluti er 12 spurningar úr lögum og reglum. Leyfilegt er að fletta upp í Lögum og reglum FEIF á meðan prófið er tekið.
kv, Stjórn og fræðslunefnd HÍDÍ.
Aðgangsorð á könnun má nálgast hér
Könnin sjálf er síðan hér