Búið er að setja tengilinn Alþjóðadómararéttindi undir flýtileiðir hér til hægri á upphafssíðunni - þetta er fyrir þá dómara sem ætla að fara í alþjóðadómaraprófið í október.
Athugið að þetta er einungis fyrir okkur í stjórn og fræðslunefnd svo við getum hóað þessum hópi saman og einnig til að sjá hversu margir sækja um styrk vegna þátttökugjalds, þetta er ekki skráning í prófið sjálft - það verður að fylla út viðeigandi skráningarform fyrir það og senda á skrifstofu FEIF í síðasta lagi 1.september n.k.
Vinsamlegast skráið ykkur inn á þessum tengli í síðasta lagi 10.ágúst !!
k