Þorgeir Guðlaugsson mun koma og eyða deginum með okkur, það verður á mörgu að taka. Nýr leiðari mun taka gildi 1.apríl n.k. og er verið að leggja allra síðustu drög að honum - taka skal fram að gamli leiðarinn mun gilda til 1.apríl.!! Þorgeir mun kynna þróun hans og pælingar, útskýra hann fyrir okkur hvernig þessi svokallaðir ,,eldveggir" virka ásamt því að kenna okkur að nota hann.
Við hefjum daginn stundvíslega kl.10:00 og reiknum með að við verðum til kl.17:00. Matur og kaffi er innifalið í námskeiðagjaldinu.
Drög að dagskrá:
kl.10:00 Pjetur formaður - nýjungar í reglum 2014 o.fl.
kl.10:10 Þorgeir Guðlaugsson - nýr leiðari kynning
kl.12:00 Hádegismatur á staðnum
kl.13:00 Þorgeir Guðlaugsson
- áframhaldandi kynning og kennsla á nýjan leiðara.
kl.17:00 Dagskrárlok
Þátttökugjald: 12.000
Félagsgjald 2014: 3.000
Samtals 15.000 kr. sem greiða þarf á staðnum eða fyrirfram með millifærslu og þá skal sýna kvittun við innganginn !
Millifærsla: 0549-26-550212 kt. 550212-0640
Munið að taka með ykkur reglur og núverandi leiðara,