Námskeiðagjald verður kr. 15.000 (námskeið + félagsgjald 2013 + kvöldmatur)
Hægt er að millifæra inn á reikning félagsins og senda þarf þá kvittun á netfangið hididomarar@gmail.com. Einnig verður tekið á móti greiðslum á námskeiðinu en greiða þarf þá með peningum - ekki tekið við kortagreiðslum.
Reiknnr. 0549-26-550212
Kennitala: 550212-0640
Síðasti skráningardagur er 12.febrúar !!!!!
Drög að dagskrá:
kl.17:00
- Pjetur formaður
- Fyrirlestur um ýmis atriði sem vilja koma upp við dómsstörf og skerping á ákveðnum reglum.
- Nýjungar í reglum 2013
Matarhlé - Dæmt af myndbandi og farið yfir
- Skriflegt stöðupróf í Lög og reglum/leiðara
Við viljum minna ykkur á að taka með ykkur Lög og reglur og leiðara. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér skriffæri.
kv.Stjórn og fræðslunefnd