
Búið er að setja alla flokka í tölvukerfið og verið er að skipuleggja fræðslufundi fyrir keppendur og mótstjórnir. Hvetjum við alla dómara að vera á tánum í þessum málefnum. Hægt er að nálgast yfirlit yfir allar keppnisgreinar hér eða í flýtileiðum hægramegin.