
Fræðslukvöldið verður haldið þriðjudaginn 8.apríl kl.19:00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.
Dómurum verður boðið upp á súpu og brauð kl.19:00.
Dagskrá:
Kl.19:00 Mæting, í boði súpa og brauð.
Kl.19:30 Samantekt á nýjum atriðum/reglum í nýjum leiðara
Kl.20:00 Dæmum saman af video
Nýr leiðari verður afhentur til allra félagsmanna HÍDI í A5 stærð.
Þeir sem ætla mæta vinsamlegas skrá sig hér
Hvetjum alla þá sem eiga iPad að koma með hann með sér og æfa sig í að nota nýja appið fyrir leiðarann.
Hlökkum til að sjá sem flesta dómara.
Stjórn HÍDI.