Sérstakar þakkir viljum við færa Huldu, Maríönnu og Einari fyrir góða fyrirlestra og þeim knöpum sem sáu sér fært að ríða nokkrum hestum fyrir okkur.
Þegar námskeiðinu líkur fyrir norðan munum við setja inn efni á heimasíðu HÍDÍ frá námskeiðum (fyrirlestrar og annað) þannig að upplýsingaglaðir dómarar geta hlustað/horft á aftur.
Minnum á að skráning er opin fyrir næsta námskeið sem haldið verður á Sauðárkróki þann 26.febrúar og senda skal skráningu á netfangið berglind@init.is í síðasta lagi 22.febrúar.
Kær kveðja,
Stjórnin og fræðslunefnd