
Hafrún útskrifaðist sem sálfræðingur frá Háskóla Íslands 2005 en meistaraverkefni hennar var á sviði íþróttasálfræði. Frá útskrift hefur hún starfað á geðsviði Landspítala. Hafrún hefur verið stundarkennari við HR frá 2008 og aðjúnkt við íþróttasvið frá 2011. Hafrún er meðhliða stafi í doktorsnámi við Læknadeild Háskóla Íslands. Hafrún situr í stjórn Sálfræðingafélags Íslands. Er í heilbrigðisráði ÍSÍ og er sálfræðingur í fagteymi ÍSÍ og fór sem slíkur á síðustu tvenna smáþjóðaleika.
Hvetjum dómara til að skrá sig sem fyrst.
Með kveðju,
Fræðslunefnd og stjórnin