
Síðasti umsóknardagur 11.maí !!!
Fyrri úrtaka: Verður haldin 11.júní á félagssvæði Fáks Víðidal - óskað er eftir 5 dómurum.
Seinni úrtaka og Gullmót: Verður dagana 13.-15.júní á félagssvæði Fáks Víðidal - þar er einnig óskað eftir 5 dómurum.
Þessu verður þannig háttað að sitthvort dómarateymið sem mun dæma fyrri og svo seinni úrtöku.
Dómarar sækja um þá úrtöku sem þeir vilja helst dæma - en gott er að skrifa í athugasemdir ef þeir eru í raun lausir á hina sem ekki er sótt um!