
Þann 1. apríl nk. tekur í gildi nýr leiðari fyrir dómara í hestaíþróttum. Mikilvægt
er að kynna sér þær breytingar sem hafa orðið og mun HÍDÍ á næstunni auglýsa fundi fyrir dómara þar sem farið verður yfir helstu atriði leiðarans og nokkrir hestar dæmdir.