Þátttökugjald verður 80.000 (birt með fyrirvara um breytingar).
Opnað verður fyrir skráningu hér á heimasíðu HÍDÍ með vorinu en síðasti skráningardagur verður 1.ágúst.
Stjórn / fræðslunefnd áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef lágmarksþáttaka næst ekki.
Send verður út tilkynning þegar opnað verður fyrir skráningu.
kv.Stjórn og fræðslunefnd