
Áætlað er að kerfið verði tekið í notkun á þessu keppnistímabili og má búast við að HÍDÍ muni kynna þetta nánar þegar nær dregur.
![]() Nú er unnið hörðum höndum að klára nýjan veflægan Kappa. Forritið kemur í staðin fyrir gamla kerfið sem sá um að halda utanum mót og var keyrandi á einni tölvu í dómpalli. Nú eru breyttir tímar og mun kerfið keyra á miðlægum stað eða hjá Bændasamtökunum sem vefsíða undir nafninu sportfengur. Í kerfinu verður einnig dómpalla kerfi og dómara kerfi og gert er ráð fyrir að allir dómarar gefa sína einkunn í síma eða tölvu inná hringvellinu. Þegar keppni er lokið geta keppendur fengið nákvæmt yfirlit um hvað þeir fengur fyrir hverja gangtegund hjá öllum dómurum. Þetta verður algjör bylting en hér má sjá skjáskot úr innsláttarmynd dómara. Áætlað er að kerfið verði tekið í notkun á þessu keppnistímabili og má búast við að HÍDÍ muni kynna þetta nánar þegar nær dregur.
0 Comments
Leave a Reply. |
Umsókn um íþróttadómaraMótaskrá LH fyrir 2020Lög og reglur
|