
Einnig viljum við senda út beiðni til hestaíþróttadómara um að sækja um mót inn á heimasíðu félagsins !! Svo hægt verði að dreifa mótum betur á dómara. Og jafnframt vera á tánum að fylgjast með þegar það opnast fyrir nýjar umsóknir um mót ! Við reynum eftir bestu getu að senda tilkynningu inn á Facebook-hópsíðu félagsins - dómarar verða að leggja sig fram og fylgjast með!
Með fyrirfram þökk
Stjórn og fræðslunefnd HÍDÍ