
Við opnuðum fyrir umsókn á þetta mót aftur til að gefa sérstaklega alþjóða dómurum möguleika á að sækja um þar sem um WR mót er að ræða!
Opið verður fyrir umsókn þangað til í síðasta lagi 5.maí - reynt verður að úthluta á öll maí mót í vikunni 6.-10.maí !!