******************************************************
LH vill benda á að samkvæmt FIPO reglunum má ekki nota 300m völlinn þegar leggja skal á skeið í fimmgangi. Á úrtöku og Gullmóti verður farið eftir FIPO og fimmgangurinn verður því ALLUR riðinn á 250m vellinum og ekki leyfilegt að skeiðleggja á langhliðum lengri vallarins eins og tíðkast hefur.
Landssamband hestamannafélaga
******************************************************