Umsókn um dómara eyðublað má finna inn á heimasíðu LH:
http://lhhestar.is/is/page/umsokn-um-domara/
Munið að mót telst ekki löglegt nema dómaranefnd LH og stjórn HÍDÍ úthluti dómurum á mótið og sótt hafi verið um dómara fyrir 1.apríl !! Einkunnir á ólöglegu móti telst ekki til árangurs inn á lista fyrir tölt á landsmóti !
15.apríl Síðasti dagur fyrir dómara að sækja um löglegu mótin sem komin eru inn á heimasíðu HÍDÍ undir tenglinum Dómsstörf í boði.
1.maí Stjórn HÍDÍ áætlar að úthlutun dómara á þessi mót verði lokið og dómarar látnir vita.
Dómarar – munið að ykkur ber að tilkynna forföll til dómaranefndar/stjórnar HÍDÍ sem sér síðan um að úthluta nýjum dómara.
Hægt að senda stjórninni tölvupóst á netfangið hididomarar@gmail.com.