Hestaíþróttadómarafélagið
HÍDÍ alltaf online :)
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Keppnisgreinar >
      • Tölt
      • Slaktaumatölt
      • Fjórgangur
      • Fimmgangur
      • Skeið
      • Mótshaldarar
    • Leiðarinn
    • Reglur félagsins
    • Skjöl >
      • Öll Skjöl
      • Hóflengd
      • Gæðingaskeið
      • Aðalfundir - gögn
    • FEIF >
      • FEIF bannaður búnaður
      • FEIF íþróttakeppni
    • Stjórn >
      • HÍDÍ LOGIN
    • Annað >
      • Lógó
      • Dagatal
      • Tenglar
  • DÓMARAR 2023
  • Dómsstörf 2023
  • Úthlutun 2023
  • Menntun 2023

Hvað eru margir skeiðsprettir í forkeppni fimmgangs?

2/4/2012

0 Comments

 
Þegar einn er inná í einu eru tveir sprettir en þegar það eru
fleiri en einn inná í einu má sýna skeið þrisvar. Sjá reglu:

8.8.5.1.2  Forkeppni F2 - fimmgangur
Tveir eða fleiri knapar eru á hringvellinum í einu. Hestarnir sýna fimm
gangtegundir eftir fyrirmælum þular eins og lýst er 5.4.2 Þeir hefja keppni upp
á þá hönd sem þeir eru skráðir í ráslista 

Verkefni: 
1. hægt til milliferðar tölt 
2. hægt til milliferðar brokk
3. meðalfet 
4. hægt til milliferðar stökk 
5. flugskeið 
Sýna má skeið þrisvar á einni langhlið. Meirihluti knapa velur þá langhlið
sem skeið skal sýnt á. Geti þeir ekki komið sér saman um langhlið ákveður þulur
á hvaða langhlið skeiðið skal sýnt. Einkunnir fyrir tölt og skeið vega tvöfalt. 


0 Comments



Leave a Reply.

    Fræðslunefnd

    Hér eru nokkrar spurningar sem fræðslunefndinni hefur borist.  Ef það er eitthvað sem þú vilt fræðast um íþróttakeppni þá endilega sendu okkur línu.  fraedsla@hidi.is

    Archives

    January 2013
    April 2012

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.